Eldbergs
Með hækkandi sól, batnandi veðri og lengri dögum gefst tækifæri fyrir fjölbreyttari hreyfingu og útiveru svo sem hjólaferðir, sund, vatnssull ofl. Svo er líka vinsælt að liggja úti í garði eða á pallinum og slaka á í sólinni. Nýju tíkurnar virðast alsælar með lífið á Íslandi og taka vel við allskonar þjálfun og æfingum.
Comments are closed.
|
EldbergsSchäfer ræktun Fréttir
November 2023
Flokkar |