Eldbergs
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
  • Um okkur
  • Leitarþjálfun
  • Hafa samband
  • Væntanleg got
  • Eldri got

Fréttir

Hvolpar Fæddir

22/5/2021

 
Fyrir tæpum tveimur vikum fæddust hjá okkur 9 hvolpar. Því miður veiktust tveir skyndilega og dóu svo nú erum við með 7 spræka og duglega hvolpa undan Ghazi og Italy. Hvolparnir þyngjast, stækka og dafna vel. Sumir eru farnir að opna augun og nokkrir myndast við að reisa sig upp á lappir og reyna að ganga.

Við erum að byrja að fara yfir hvolpabiðlistann. Þeir sem eru að fylgjast með okkur, eru á biðlistanum og eru enn að bíða eftir hvolpi er velkomið að minna á sig. Við munum fljótlega byrja að hafa samband við þá sem eru á bið hjá okkur.
Picture
Picture
Picture
Picture

Comments are closed.

    Eldbergs

    Schäfer ræktun

    Fréttir

    October 2022
    March 2022
    February 2022
    December 2021
    November 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019

    Flokkar

    All

    Picture
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
  • Um okkur
  • Leitarþjálfun
  • Hafa samband
  • Væntanleg got
  • Eldri got