Eldbergs
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
  • Um okkur
  • Leitarþjálfun
  • Hafa samband
  • Væntanleg got

Eldbergs

☆ Schäfer ræktun ☆
Picture
Fylgið okkur á Instagram:
eldbergs

Heimasíða uppfærð 20. feb. 2021: Fréttir
Hundarnir okkar

ISCH AD BH IPO1 Kkl1 Ghazi von nordsee sturm
AD BH IGP1 Kkl1 Karma Esprit van de Ybajo Hoeve
AD BH QUIMBA VOM SODINGER LAND
​​ITALY VAN LIEDEHOF
Eldbergs AprÍl
​Eldbergs Askja
​

Picture
Eldeyjar Hugi

BIS V1 ISCH AD BH IPO1 KKL1 ​GHAZI​ VON NORDSEE STURM

 ​Stigahæsti rakki Schäferdeildarinnar 2019
Stigahæsti hundur Schäferdeildarinnar 2019
Stigahæsti schäfer hjá HRFÍ 2019
Stigahæsti hundur HRFÍ 2019 allar tegundir 10.-12. sæti
Íslenskur meistari
3x BOB Besti hundur tegundar 2019
​
BIS 1 Besti hundur sýningar Sérsýning Schäferdeildar 2019
BIS 2 Annar besti hundur sýningar HRFÍ 2019

 ​​Ghazi, Karma og Italy koma frá Hollandi. Ghazi og Karma hafa lokið tilskyldum kröfum fyrir tegundina erlendis; IPO1/IGP1 (hlýðni, spor og bitvinna), Kkl1 (þýskur ræktunardómur), AD þolpróf og BH skapgerðarmat. Þau eru einnig mynduð og eru frí af mjaðma- og olnbogalosi. Öll þrjú eru af þekktum þýskum og hollenskum ættum. Quimba kemur frá Þýskalandi, einnig með frægar línur á bakvið sig. Hún hefur lokið AD og BH prófum og er frí af mjaðma- og olnbogalosi.

​Nokkrir af hundunum okkar eru í þjálfun sem leitar- og björgunarhundar, ýmist í snjóflóðaleit, víðavangsleit eða sporaleit. Hundarnir starfa með Leitarhundum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Við höfum átt og þjálfað schäferhunda til leitar- og björgunarstarfa síðan 2007.

Aðaleiginleikar Schäfersins:

taugastyrkur
umhyggjusamur
andlegt jafnvægi
hlýðinn
á varðbergi
tryggur
húsbóndahollur
​fórnfús
Hugrakkur
vinnuhundur
​

Picture
ISCH AD BH Kkl1 IPO1 Ghazi von Nordsee Sturm árs gamall í Hollandi
Picture
ISCH AD BH IPO1 Kkl1 Ghazi von Nordsee Sturm

​Við erum virkir meðlimir í Schäferdeild HRFÍ, Leitarhundum, Björgunarsveitinni Ársæl og Hundaræktarfélagi Íslands.

​Við gefum hundunum okkar BELCANDO, hundafóður.

​Hundarnir okkar
  • eru allir fríir af mjaðma- og olnbogalosi
  • búa á heimili með ungum börnum.
  • Ghazi, Karma og Quimba hafa lokið BH skapgerðarmati
  • Ghazi og Karma uppfylla ströngustu skilyrði til undaneldis í heimalandi tegundarinnar (AD, BH og IPO1 / IGP1 próf).
  • Ghazi og Karma hafa lokið Kkl1 (þýskur ræktunardómur). Gæðastimpill sem fæst aðeins ef hundar uppfylla hæstu gæði í byggingu, geðslagi, heilbrigði og vinnueðli. Alþjóðlegur staðall sem mælir með Ghazi  og Körmu til undaneldis.


​

Hægt er að fá Ghazi lánaðan á tíkur sem uppfylla skilyrði HRFÍ til ræktunar og ættbókarskráningar.
Lesa Meira
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
​​

©Íris Hlín Bjarnadóttir 2016.
​
Allur höfundaréttur af efni áskilinn.


Eldberg ehf.
​kt. 691118-0960
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
  • Um okkur
  • Leitarþjálfun
  • Hafa samband
  • Væntanleg got