Eldbergs
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
  • Um okkur
  • Leitarþjálfun
  • Hafa samband
  • Væntanleg got

Hafa Samband

Hafa Samband
​

Við eigum von á spennandi goti í sumar undan glæsilegri innfluttri tík; AD BH IGP1 Kkl1 Karma Esprit van de Ybajo Hoeve. Hún er frí af mjaðma- og olnbogalosi og hefur lokið öllum tilskyldum vinnuprófum fyrir tegundina sem kröfur gera erlendis auk þess að hafa hlotið gæðavottunina Kkl1 fyrir byggingu, geðslag og vinnueiginleika. Við hvetjum áhugasama til að hafa samband við okkur.
Hægt er að fá Ghazi lánaðan til undaneldis. Hann er frír af mjaðma- og olnbogalosi, hefur lokið skapgerðarmati (BH) ásamt erlendum vinnuprófum (IPO1). Hann hefur einnig lokið þýska ræktunardómnum Kkl1 sem mælir með Ghazi til undaneldis.

Tíkur þurfa að uppfylla skilyrði HRFÍ til ættbókarskráningar og hvolpar skulu skráðir hjá HRFÍ. Til þess að standast kröfur um ræktun skulu þær hafa náð tveggja ára aldri og vera myndaðar með tilliti til mjaðma- og olnbogalos og niðurstaða kunn fyrir pörun.

Endilega hafið samband ef þið hafið spurningar. Hægt er að hringja, senda email eða fylla út formið hér.
​Íris Hlín Bjarnadóttir
s. 868-1889
irishlin82@gmail.com
Picture
                            ISCH AD BH Kkl1 IPO1 Ghazi von Nordsee Sturm
Picture
Sendið okkur póst:
Senda

​

Picture
Picture
Picture
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
  • Um okkur
  • Leitarþjálfun
  • Hafa samband
  • Væntanleg got