Eldbergs
Hvolparnir hennar Körmu komu í heiminn þann 2. febrúar. Þeir fengu þessa flottu dagsetningu 02.02.2022 og eru vikugamlir í dag. Hvolparnir eru sex talsins, fimm tíkur og einn rakki. Þeir þyngjast og dafna og Karma stendur sig mjög vel í móðurhlutverkingu.
|
EldbergsSchäfer ræktun Fréttir
November 2023
Flokkar |