Eldbergs
Í lok síðasta árs var haldin heiðrun hjá Schäferdeildinni þar sem ýmsar viðurkenningar voru veittar, meðal annars fyrir bestan árangur á sýningum. Tík frá okkur náði þeim glæsilega árangri að verða Stigahæsti ungliði ársins og var það Ungliðameistarinn okkar ISJCH Eldbergs Birta.
|
EldbergsSchäfer ræktun Fréttir
December 2023
Flokkar |