Eldbergs
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
  • Um okkur
  • Leitarþjálfun
  • Hafa samband
  • Væntanleg got
  • Eldri got

Fréttir

Febrúarsýning hrfÍ

22/3/2019

 
Ghazi var skráður á síðustu sýningu HRFÍ. Hann var sýndur í vinnuhundaflokki og var þar í 1. sæti. Hann fékk excellent og meistaraefni og keppti um sæti sem besti rakki tegundar á móti öðrum rökkum sem komust áfram upp úr sínum flokkum. Hann endaði sem 3. besti rakki á eftir tveimur meisturum. Frábær árangur á sinni fyrstu FCI sýningu enda hefur hann einungis sótt schäfersýningar erlendis. Einnig kom hann úr einangrun aðeins tveimur vikum áður en var bara í flottu standi þrátt fyrir langt ferðalag og miklar breytingar vikurnar áður.
Picture
Picture
Ghazi 3. besti rakki tegundar, feb. 2019. Sýnandi Eva Kristinsdóttir

Vor á næsta leiti

1/3/2019

 
Ghazi kom til landsins 9. janúar (í einangrun) og það er nánast búið að vera snjór, frost og/eða klaki síðan þá. Núna þegar hitinn er kominn yfir frostmark er gott tækifæri til þess að sulla í vatni og synda. Frábær hreyfing og þjálfun fyrir hundana að hlaupa í vatninu. 

    Eldbergs

    Schäfer ræktun

    Fréttir

    October 2022
    March 2022
    February 2022
    December 2021
    November 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019

    Flokkar

    All

    Picture
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
  • Um okkur
  • Leitarþjálfun
  • Hafa samband
  • Væntanleg got
  • Eldri got