Eldbergs
Hvolparnir hafa allir fengið frábær heimili. Yndislegur tími að baki með þessum duglega hópi og örlítið tómlegt fyrst um sinn að hafa þau ekki hjá okkur.
Fyrirhugað er að nokkrir hvolpar verði þjálfaðir í vinnu svo sem til björgunar- og leitarstarfa ásamt öðrum sérverkefnum. Fyrst og fremst eru allir hvolparnir þó heimilishundar og hlökkum við mikið til þess að fylgjast með þeim og fjölskyldum þeirra í framtíðinni. Hvolparnir hafa fengið nöfn og eru þau eftirfarandi: Eldbergs Brimar Eldbergs Barri Eldbergs Bjarkar Eldbergs Birnir Eldbergs Bríet Eldbergs Bella Eldbergs Birta |
EldbergsSchäfer ræktun Fréttir
December 2023
Flokkar |