Eldbergs
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
  • Um okkur
  • Leitarþjálfun
  • Hafa samband
  • Væntanleg got
  • Eldri got

Fréttir

VV1 bella vom haus Amany

14/5/2020

 
Við fengum sendar nokkrar myndir af Bellu dóttur hans Ghazi sem við sögðum frá í fyrra. Hún er 17 mánaða og býr hjá eiganda og ræktanda sínum í Hollandi. Við erum virkilega stolt af þessari glæsilegu tík sem sigraði á Sieger show í Belgíu í fyrra og varð í 3. sæti á Sieger í Hollandi. Sieger sýningarnar eru aðalsýningar ársins og eru haldnar einu sinni á ári í hverju landi fyrir sig. Búið er að fella niður allar sýningar í Hollandi út árið eins og í mörgum öðrum löndum en það hefði verið áhugavert að fylgjast með henni áfram á þessu ári. Ghazi eignaðist þrjú got í Hollandi áður en hann kom til Íslands 2 ára gamall.
Picture
Picture
Picture

Gleðilegt sumar

1/5/2020

 
Með hækkandi sól, batnandi veðri og lengri dögum gefst tækifæri fyrir fjölbreyttari hreyfingu og útiveru svo sem hjólaferðir, sund, vatnssull ofl. Svo er líka vinsælt að liggja úti í garði eða á pallinum og slaka á í sólinni. Nýju tíkurnar virðast alsælar með lífið á Íslandi og taka vel við allskonar þjálfun og æfingum.
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture

    Eldbergs

    Schäfer ræktun

    Fréttir

    October 2022
    March 2022
    February 2022
    December 2021
    November 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019

    Flokkar

    All

    Picture
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
  • Um okkur
  • Leitarþjálfun
  • Hafa samband
  • Væntanleg got
  • Eldri got