Eldbergs
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
  • Um okkur
  • Leitarþjálfun
  • Hafa samband
  • Væntanleg got
  • Eldri got

Fréttir

A- gotið 3 mánaða í dag

27/1/2021

 
Það var ánægjulegt að afhenda spenntum fjölskyldum nýja heimilismeðliminn rétt fyrir jól. Það gengur rosalega vel hjá öllum og erum við mjög stolt af hópnum sem var valinn til þess að sinna þessu skemmtilega en krefjandi verkefni. Hvolparnir eru nú orðnir 3 mánaða og dafna og þroskast vel.

Kynjaskiptingin í hópnum voru 9 tíkur og 2 rakkar. Af þeim var ein tík síðhærð en hinir 10 voru snögghærðir. Hvolparnir fengu eftirfarandi nöfn og raðast hér eftir fæðingarröð:

Eldbergs Aría
Eldbergs Arka
Eldbergs Alda
Eldbergs Alba
Eldbergs Afla Ísafold
Eldbergs Apríl
Eldbergs Anton Berg
Eldbergs Askja
Eldbergs Andri
Eldbergs Ambra
Eldbergs Arða

Hér á eftir koma nokkrar myndir frá síðustu dögunum þeirra hjá okkur. Við vorum afskaplega heppin með veður þrátt fyrir árstíma. Hvolparnir höfðu því tækifæri til þess að fara nokkrum sinnum út yfir daginn og nutu sín ofsalega vel.
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture

Comments are closed.

    Eldbergs

    Schäfer ræktun

    Fréttir

    October 2022
    March 2022
    February 2022
    December 2021
    November 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019

    Flokkar

    All

    Picture
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
  • Um okkur
  • Leitarþjálfun
  • Hafa samband
  • Væntanleg got
  • Eldri got