Eldbergs
Ghazi var skráður á síðustu sýningu HRFÍ. Hann var sýndur í vinnuhundaflokki og var þar í 1. sæti. Hann fékk excellent og meistaraefni og keppti um sæti sem besti rakki tegundar á móti öðrum rökkum sem komust áfram upp úr sínum flokkum. Hann endaði sem 3. besti rakki á eftir tveimur meisturum. Frábær árangur á sinni fyrstu FCI sýningu enda hefur hann einungis sótt schäfersýningar erlendis. Einnig kom hann úr einangrun aðeins tveimur vikum áður en var bara í flottu standi þrátt fyrir langt ferðalag og miklar breytingar vikurnar áður. Ghazi 3. besti rakki tegundar, feb. 2019. Sýnandi Eva Kristinsdóttir
Comments are closed.
|
EldbergsSchäfer ræktun Fréttir
December 2023
Flokkar |