Eldbergs
Schäferdeild HRFÍ hélt deildarsýningu í ágúst. Sigurvegari í tíkunum var innflutta vinnutíkin okkar AD BH IGP1 Kkl1 Karma Esprit v.d. Ybajo Hoeve. Karma sigraði vinnuhundaflokkinn og endaði sem Besta tík tegundar ásamt því að fá íslenskt meistarastig. Dóttir hennar, Eldbergs Dyngja, sigraði unghundaflokkinn og endaði sem 3. besta tík tegundar. Eldbergs Birta sigraði sinn flokk og fékk einnig meistaraefni.
Comments are closed.
|
EldbergsSchäfer ræktun Fréttir
December 2023
Flokkar |