Eldbergs
Eldbergs Birta náði þeim glæsilega árangri á árinu að verða valin Besti ungliði tegundar tvisvar sinnum. Í bæði skipti fékk hún íslenskt ungliðameistarastig og er því orðin Íslenskur ungliðameistari. Hún fær meistaranafnbót fyrir framan nafnið sitt og ber því núna heitið ISJCH Eldbergs Birta.
Comments are closed.
|
EldbergsSchäfer ræktun Fréttir
December 2023
Flokkar |