Eldbergs
Við óskum öllum gleðilegra jóla og þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða. Árið hefur verið sérstaklega gott hjá okkur. Nú hefur 21 fjölskylda eignast hvolp undan Ghazi og munu fleiri bætast í hópinn á næsta ári. Það er gaman að fá að fylgja hvolpunum eftir og sjá þá vaxa og dafna og ánægjulegt að heyra hvað gengur vel hjá öllum. Myndirnar hér fyrir neðan voru teknar í göngunni okkar á aðfangadag.
Comments are closed.
|
EldbergsSchäfer ræktun Fréttir
November 2023
Flokkar |