Eldbergs
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
  • Um okkur
  • Leitarþjálfun
  • Hafa samband
  • Væntanleg got
  • Eldri got

Fréttir

Hundar og börn

11/9/2019

 
Það er gaman að fá fyrirspurnir frá þeim sem eru að fylgjast með okkur og höfum við fengið spurningar og athugasemdir varðandi það að ala upp þessa tegund með börnum. Á okkar heimili eru börnin alin upp við að eiga schafer, þau þekkja ekki annað og eru öll miklir dýravinir. Hundarnir eru yfirleitt það síðasta sem þau kveðja á kvöldin og það fyrsta sem þau heilsa á morgnana. Stundum æfa þau sig að lesa heimalesturinn fyrir hundana. Hundarnir fylgja okkur allt, í ferðalög innanlands, ganga stundum með krökkunum í og úr skóla og leikskóla, eru með í leikjum úti í garði og fara alltaf með þegar farið er á rólóvöll. Börnin koma með í lausagöngur með hundana og taka þátt í að sinna þeim heimavið. Börnin eru þrjú og eru 9, 6 og 2 ára og hundarnir á heimilinu eru þrír; 12, 4 og 3 ára. Það er vart hægt að sjá hvort samveran gefi börnunum eða hundunum meira. Við getum svo sannarlega mælt með þessari tegund fyrir fjölskyldufólk.
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture

Comments are closed.

    Eldbergs

    Schäfer ræktun

    Fréttir

    October 2022
    March 2022
    February 2022
    December 2021
    November 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019

    Flokkar

    All

    Picture
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
  • Um okkur
  • Leitarþjálfun
  • Hafa samband
  • Væntanleg got
  • Eldri got