Eldbergs
Okkur þykir gaman að segja frá því að við eigum von á hvolpum í lok nóvember. Þeir eru undan innfluttu hundunum okkar Ghazi og Quimbu. Þetta verður fimmta got Ghazi á Íslandi en hann á nú þegar fjögur got hjá þremur öðrum ræktendum. Báðir foreldrarnir hafa lokið BH skapgerðarmati en að auki hefur Ghazi lokið þeim vinnuprófum sem kröfur gera um erlendis (IPO1) auk þess að hafa lokið Kkl1 ræktunarstaðli (Körung / Breed Surveyed).
Comments are closed.
|
EldbergsSchäfer ræktun Fréttir
November 2023
Flokkar |