Eldbergs
Það gengur vel hjá Ghazi á æfingum og hefur hann fengið æfingar bæði í spori og víðavangsleit. Á þessari æfingu í maí tók hann nokkur spor, þar af eitt frekar krefjandi með nokkrum vinklum og mismunandi undirlendi. Hann er vanur sporavinnu frá Hollandi en þó með öðru undirlendi, töluvert frábrugðið íslenska landslaginu.
Comments are closed.
|
EldbergsSchäfer ræktun Fréttir
December 2023
Flokkar |