Eldbergs
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
  • Um okkur
  • Leitarþjálfun
  • Hafa samband
  • Væntanleg got
  • Eldri got

Fréttir

Væntanlegt got hjá Eldbergs ræktun

31/12/2021

 
Eldbergs ræktun kynnir væntanlegt got sem verður undan glæsilegum innfluttum foreldrum. Þau hafa bæði lokið skapgerðarmati og erlendum vinnuprófum.

​Foreldrar:
AD BH IGP1 Kkl1 Karma Esprit van der Ybajo Hoeve
AD BH WB IGP1 Iban von Bad Boll "Kobe"

Karma og Kobe uppfylla ströngustu skilyrði tegundarinnar til undaneldis en þau hafa bæði lokið öllum tilskyldum vinnuprófum erlendis. Báðir foreldrar hafa lokið AD þolprófi, BH skapgerðarmati og IGP1 vinnuprófi. Til þess að hljóta IGP1 titil þurfa hundar að ljúka prófum í hlýðni, sporarakningu og bitvinnu. Að auki hefur Kobe lokið WB sem er nýlegt karakterpróf sem þarf að ljúka fyrir pörun erlendis. Karma hefur hins vegar lokið Kkl1 ræktunarstaðli. Kkl1 titillinn gefur þá viðurkenningu um að hundur standist viðmið um sérstaklega góða byggingu, geðslag og vinnueiginleika og mælt er með þeim hundum til undaneldis. Báðir foreldrar eru fríir af mjaðma- og olnbogalosi.

Gotið er væntanlegt í febrúar og verður afhent í apríl. Þeir sem eru á lista og hafa áhuga á þessu goti mega endilega hafa samband við okkur og minna á sig.
Picture
Picture
Picture

Comments are closed.

    Eldbergs

    Schäfer ræktun

    Fréttir

    October 2022
    March 2022
    February 2022
    December 2021
    November 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019

    Flokkar

    All

    Picture
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
  • Um okkur
  • Leitarþjálfun
  • Hafa samband
  • Væntanleg got
  • Eldri got