Eldbergs
Við fengum staðfest í vikunni að von væri á goti hjá okkur í næsta mánuði. Foreldrar að þessu sinni eru báðir innfluttir: Italy van Liedehof og ISCH AD BH IPO1 Kkl1 Ghazi von Nordsee Sturm. Við erum mjög stolt af þessu goti enda eru foreldrarnir glæsilegir fulltrúar tegundarinnar. Ghazi og Italy koma bæði frá Hollandi og eru frí af mjaðma- og olnbogalosi.
Comments are closed.
|
EldbergsSchäfer ræktun Fréttir
December 2023
Flokkar |